Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 14:30 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. vísir/vilhelm Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Doetinchem fyrir leik stelpnanna okkar á móti Sviss á morgun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Sif Atladóttur, sem Fréttablaðið og Vísir valdi mann leiksins á móti Frakklandi, og kollega sínum í vörninni, Glódísi Perlu Viggósdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu í fyrstu umferð Evrópumótsins, 1-0. Ísland tapaði fyrir Frakklandi, 1-0, en Sviss tapaði fyrir Austurríki, 1-0. Það verður því mikið undir í leiknum á morgun.Uppfært klukkan 14:30. Útsendingunni er lokið en hér að neðan má sjá textalýsinguna frá blaðamanni Vísis á svæðinu ásamt upptöku frá fundinum.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
Vísir er með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Doetinchem fyrir leik stelpnanna okkar á móti Sviss á morgun. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á fundinum í dag ásamt Sif Atladóttur, sem Fréttablaðið og Vísir valdi mann leiksins á móti Frakklandi, og kollega sínum í vörninni, Glódísi Perlu Viggósdóttur. Bæði Ísland og Sviss töpuðu í fyrstu umferð Evrópumótsins, 1-0. Ísland tapaði fyrir Frakklandi, 1-0, en Sviss tapaði fyrir Austurríki, 1-0. Það verður því mikið undir í leiknum á morgun.Uppfært klukkan 14:30. Útsendingunni er lokið en hér að neðan má sjá textalýsinguna frá blaðamanni Vísis á svæðinu ásamt upptöku frá fundinum.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30
Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00