Fallegasti bikarinn í íþróttaheiminum er alltaf að stækka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 07:00 Stanley-bikarinn. Vísir/Getty Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Það er nóg af fallegum bikurum í boði í íþróttaheiminum og mesta athygli og virðingu fá þeir sem hefur verið keppt um lengst. Fallegasti bikarinn hjá blaðamönnum Telegraph er Stanley bikarinn en sigurvegarar NHL-deildarinnar í íshokkí fá að lyfta honum. Stanley-bikarinn er líka alltaf að verða stærri og stærri eftir því sem fleiri vinna hann. Nöfn leikmanna sigurvegaranna eru nefnilega grafin á bikarinn. Með sama áframhaldi verður bikarinn í framtíðinni hreinlega orðinn of stór til að lyfta honum. Stanley-bikarinn fékk mestu samkeppnina frá kvennabikarnum í Wimbledon-mótinu í tennis (2. sæti) og „Claret Jug“ bikarnum sem sigurvegari opna breska meistaramótsins í golfi (3. Sæti). Í fjórða sætinu er síðan Áskorendabikarinn í rugbý. Það vekur þó athygli að sjálfur heimsbikarinn í fótboltanum kemst ekki einn á topp tíu í samantekt Telegraph. Efsti fótboltabikarinn Evrópudeildarbikarinn sem er í 5. sæti en Meistaradeildarbikarinn er í 9. sætinu. Kannski eru þeir ensku svolítið hlutdrægir í sínu vali enda hafa Englendingar ekki unnið heimsbikarinn síðan 1966 og enska liðið Manchester United er handhafi Evrópudeildarbikarins. Hver hefur líka sinn smekk og allir geta seint komið sér saman um hinn fullkomna lista yfir flottustu bikarana í íþróttaheiminum í dag. Hér fyrir neðan má sjá myndir af fallegustu íþróttabikurunum í dag að mati Telegraph.7. sæti - Ryder-bikarinn.Vísir/Getty7. sæti - Webb Ellis bikarinn. HM í rugbý.Vísir/Getty5. sæti - Evrópudeildarbikarinn í fótbolta.Vísir/Getty4. sæti - Challenge bikarinn í rugbý.Vísir/Getty3. sæti - Claret Jug á opna breska í golfi.Vísir/Getty2. sæti - Kvennabikarinn á Wimbledon mótinu í tennis.Vísir/Getty1. sæti - Stanley bikarinn í NHL-deildinni í íshokkó.Vísir/GettyStanley-bikarinn.Vísir/Getty Aðrar íþróttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Það er nóg af fallegum bikurum í boði í íþróttaheiminum og mesta athygli og virðingu fá þeir sem hefur verið keppt um lengst. Fallegasti bikarinn hjá blaðamönnum Telegraph er Stanley bikarinn en sigurvegarar NHL-deildarinnar í íshokkí fá að lyfta honum. Stanley-bikarinn er líka alltaf að verða stærri og stærri eftir því sem fleiri vinna hann. Nöfn leikmanna sigurvegaranna eru nefnilega grafin á bikarinn. Með sama áframhaldi verður bikarinn í framtíðinni hreinlega orðinn of stór til að lyfta honum. Stanley-bikarinn fékk mestu samkeppnina frá kvennabikarnum í Wimbledon-mótinu í tennis (2. sæti) og „Claret Jug“ bikarnum sem sigurvegari opna breska meistaramótsins í golfi (3. Sæti). Í fjórða sætinu er síðan Áskorendabikarinn í rugbý. Það vekur þó athygli að sjálfur heimsbikarinn í fótboltanum kemst ekki einn á topp tíu í samantekt Telegraph. Efsti fótboltabikarinn Evrópudeildarbikarinn sem er í 5. sæti en Meistaradeildarbikarinn er í 9. sætinu. Kannski eru þeir ensku svolítið hlutdrægir í sínu vali enda hafa Englendingar ekki unnið heimsbikarinn síðan 1966 og enska liðið Manchester United er handhafi Evrópudeildarbikarins. Hver hefur líka sinn smekk og allir geta seint komið sér saman um hinn fullkomna lista yfir flottustu bikarana í íþróttaheiminum í dag. Hér fyrir neðan má sjá myndir af fallegustu íþróttabikurunum í dag að mati Telegraph.7. sæti - Ryder-bikarinn.Vísir/Getty7. sæti - Webb Ellis bikarinn. HM í rugbý.Vísir/Getty5. sæti - Evrópudeildarbikarinn í fótbolta.Vísir/Getty4. sæti - Challenge bikarinn í rugbý.Vísir/Getty3. sæti - Claret Jug á opna breska í golfi.Vísir/Getty2. sæti - Kvennabikarinn á Wimbledon mótinu í tennis.Vísir/Getty1. sæti - Stanley bikarinn í NHL-deildinni í íshokkó.Vísir/GettyStanley-bikarinn.Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast