Sunna: Vonandi fæ ég titilbardaga á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 19:30 Sunna í búrinu í Kansas. mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“ MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Enn einn Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“
MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Enn einn Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15
Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00
Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00
Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09