Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 21:26 Gatlin kraup fyrir Bolt eftir hlaup í virðingarskyni. Vísir/Getty Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56