Ólafía keppir í Einvíginu á Nesinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 13:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur bæst í þann hóp keppenda sem taka þátt í Einvíginu á Nesinu þetta árið. Eins og áður hefur komið fram er mótið haldið til styrktar baráttunni gegn einelti í skólum. Mótið fer fram, líkt og undanfarin ár, á mánudaginn um verslunarmannahelgi. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir einnig á mótinu og eru því tvær fremstu kvenkylfingar landsins skráðir til leiks á þessu sterka móti. Einvígið hefst klukkan 13.00 og eru allir velkomnir samkvæmt heimasíðu Nesklúbbsins. Líkt og síðustu ár verður þáttur um mótið, sem Logi Bergmann Eiðsson stýrir, sýndur á Stöð 2 Sport.Keppendur: Birgir Björn Magnússon, GK - Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson, GA - Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon, GR - Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson, NK - Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR - atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson, GKG - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir, GL - Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur Golf Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur bæst í þann hóp keppenda sem taka þátt í Einvíginu á Nesinu þetta árið. Eins og áður hefur komið fram er mótið haldið til styrktar baráttunni gegn einelti í skólum. Mótið fer fram, líkt og undanfarin ár, á mánudaginn um verslunarmannahelgi. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir einnig á mótinu og eru því tvær fremstu kvenkylfingar landsins skráðir til leiks á þessu sterka móti. Einvígið hefst klukkan 13.00 og eru allir velkomnir samkvæmt heimasíðu Nesklúbbsins. Líkt og síðustu ár verður þáttur um mótið, sem Logi Bergmann Eiðsson stýrir, sýndur á Stöð 2 Sport.Keppendur: Birgir Björn Magnússon, GK - Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson, GA - Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon, GR - Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson, NK - Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR - atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson, GKG - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir, GL - Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur
Golf Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira