Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour