Rússneska íþróttafólkið neitar að skila "skítugu“ medalíunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 22:45 Jessica Ennis-Hill stóð kasólétt á verðlaunapallinum á dögunum þegar hún fékk loksins gullverðlaun sín afhent frá HM 2011. Vísir/Getty Fjölmargir Ólympíumeistarar og heimsmeistarar í frjálsum íþróttum hafa misst titla sína og verðlaun á síðustu misserum eftir að upp komst að þeir höfðu notað ólögleg lyf. Með betri tækni í lyfjaeftirliti hefur verið hægt að skanna nánar og prófa betur sýni íþróttafólksins frá því þegar þau unnu verðlaun á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramótum og þá hafa menn uppgötvað að margir heims- og Ólympíumeistarar voru með óhreint mjöl í pokahorninu. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur verið í herför gegn ólöglegri lyfjanotkun í frjálsum íþróttum og hafa sem dæmi tekið mjög hart á skipulagðri lyfjanotkun Rússa. Þeir hafa líka reynt að búa til smá sárabót fyrir það íþróttafólk sem var svindlað á. Á nýloknu heimsmeistaramóti í London fengu þannig sextán íþróttamenn afhent verðlaun með viðhöfn. Allt var þetta íþróttafólk sem hafði verið „svindlað“ á þar sem umræddir verðlaunapeningar fóru á sínum tíma um hálsinn á fólki sem hafði notað ólögleg lyf en sloppið í gegnum lyfjapróf á viðkomandi stórmóti. BBC segir hinsvegar frá því að það getur verið erfitt að finna og endurheimta þessa verðlaunapeninga því svindlararnir eru margir ekki til í að skila medalíunum sínum. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setur það í hendur sambands í hverju landi fyrir sig að endurheimta verðlaunapeninganna og það hefur gengið einstaklega illa hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu að fá medalíurnar til baka. Svo illa að rússneska frjálsíþróttasambandið hefur aðeins fengið til baka 3 af 24 verðlaunapeningum frá því íþróttafólki sínu sem hefur fallið á síðbúnu lyfjaprófi. BBC fjallar betur um þetta mál hér. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Fjölmargir Ólympíumeistarar og heimsmeistarar í frjálsum íþróttum hafa misst titla sína og verðlaun á síðustu misserum eftir að upp komst að þeir höfðu notað ólögleg lyf. Með betri tækni í lyfjaeftirliti hefur verið hægt að skanna nánar og prófa betur sýni íþróttafólksins frá því þegar þau unnu verðlaun á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramótum og þá hafa menn uppgötvað að margir heims- og Ólympíumeistarar voru með óhreint mjöl í pokahorninu. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur verið í herför gegn ólöglegri lyfjanotkun í frjálsum íþróttum og hafa sem dæmi tekið mjög hart á skipulagðri lyfjanotkun Rússa. Þeir hafa líka reynt að búa til smá sárabót fyrir það íþróttafólk sem var svindlað á. Á nýloknu heimsmeistaramóti í London fengu þannig sextán íþróttamenn afhent verðlaun með viðhöfn. Allt var þetta íþróttafólk sem hafði verið „svindlað“ á þar sem umræddir verðlaunapeningar fóru á sínum tíma um hálsinn á fólki sem hafði notað ólögleg lyf en sloppið í gegnum lyfjapróf á viðkomandi stórmóti. BBC segir hinsvegar frá því að það getur verið erfitt að finna og endurheimta þessa verðlaunapeninga því svindlararnir eru margir ekki til í að skila medalíunum sínum. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setur það í hendur sambands í hverju landi fyrir sig að endurheimta verðlaunapeninganna og það hefur gengið einstaklega illa hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu að fá medalíurnar til baka. Svo illa að rússneska frjálsíþróttasambandið hefur aðeins fengið til baka 3 af 24 verðlaunapeningum frá því íþróttafólki sínu sem hefur fallið á síðbúnu lyfjaprófi. BBC fjallar betur um þetta mál hér.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira