Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour