Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour