Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2017 08:30 Lokaspretturinn í hlaupinu í gær var æsispennandi. Farah vann eftir svakalegan lokasprett þar sem heimsmeistarinn datt eftir að hafa reynt að dýfa sér yfir marklínuna. Vísir/Getty Ferli Mo Farah á hlaupabrautinni er lokið en hann vann í gær sigur í fimm þúsund metra hlaupi á Demantamóti í Zürich. Hann náði að koma fram hefndum gegn nýkrýndum heimsmeistara í greininni. Eþíópíumaðurinn Muktar Edris vann heldur óvænt gull á HM í London fyrr í þessum mánuði þegar Farah keppti á sínu síðasta stórmóti á ferlinum og það á heimavelli. Farah og Edris áttu æsilegan lokasprett í hlaupinu í gær en svo fór að Farah hafði nauman sigur á þrettán mínútum og 6,06 sekúndum. „Ég vildi vinna og það er ótrúlegt að það hafi tekist. Ég lagði mikið á mig. Ég mun sakna hlaupabrautarinnar, fólksins og þeirra sem styðja mig,“ sagði Farah sem ætlar nú að snúa sér að götuhlaupum. „Ég hef notið þess að hlaupa á leikvöngum í mö0rg ár en nú ætla ég fyrst og fremst að njóta þess að vera með fjölskyldu minni.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. 14. ágúst 2017 08:00 Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4. ágúst 2017 20:51 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Ferli Mo Farah á hlaupabrautinni er lokið en hann vann í gær sigur í fimm þúsund metra hlaupi á Demantamóti í Zürich. Hann náði að koma fram hefndum gegn nýkrýndum heimsmeistara í greininni. Eþíópíumaðurinn Muktar Edris vann heldur óvænt gull á HM í London fyrr í þessum mánuði þegar Farah keppti á sínu síðasta stórmóti á ferlinum og það á heimavelli. Farah og Edris áttu æsilegan lokasprett í hlaupinu í gær en svo fór að Farah hafði nauman sigur á þrettán mínútum og 6,06 sekúndum. „Ég vildi vinna og það er ótrúlegt að það hafi tekist. Ég lagði mikið á mig. Ég mun sakna hlaupabrautarinnar, fólksins og þeirra sem styðja mig,“ sagði Farah sem ætlar nú að snúa sér að götuhlaupum. „Ég hef notið þess að hlaupa á leikvöngum í mö0rg ár en nú ætla ég fyrst og fremst að njóta þess að vera með fjölskyldu minni.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. 14. ágúst 2017 08:00 Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4. ágúst 2017 20:51 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. 14. ágúst 2017 08:00
Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4. ágúst 2017 20:51