Búrið: Floyd plataði alla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2017 18:30 Pétur og Dóri eru í miklu stuði í þættinum. Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. Þar greina þeir Pétur Marinó Jónsson og Dóri DNA kappana í ræmur og segja sína skoðun á bardaganum sem allir eru að tala um. Þeir félagar hrósuðu meðal annars Floyd Mayweather fyrir það hversu öflugur hann hefur verið að auglýsa bardagann og sjálfan sig. „Floyd sagði á Instagram að hann ætlaði að vera á strippklúbbnum sínum í Vegas alla daga vikunnar og fólk gæti komið og hitt hann,“ segir Pétur Marinó og þeir félagar voru líka hrifnir af því hvernig Floyd tókst að selja að vera með minni hanska væri eitthvað betra fyrir Conor. „Floyd hefur barist með þessa hanska 46 sinnum í 49 bardögum sínum. Það fattaði þetta enginn fyrr en eftir á. Hann plataði alla,“ segir Dóri og hlær. Þökk sé meðal annars snilli Mayweather hafa stuðlarnir lækkað mikið á Conor hjá veðbönkum. Umræðuna má sjá hér að neðan og þátturinn hefst eins og áður segir klukkan 21.00 í kvöld. Hann verður svo endursýndur á morgun sem og á laugardag.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23. ágúst 2017 22:00 Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. 23. ágúst 2017 16:00 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira
Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. Þar greina þeir Pétur Marinó Jónsson og Dóri DNA kappana í ræmur og segja sína skoðun á bardaganum sem allir eru að tala um. Þeir félagar hrósuðu meðal annars Floyd Mayweather fyrir það hversu öflugur hann hefur verið að auglýsa bardagann og sjálfan sig. „Floyd sagði á Instagram að hann ætlaði að vera á strippklúbbnum sínum í Vegas alla daga vikunnar og fólk gæti komið og hitt hann,“ segir Pétur Marinó og þeir félagar voru líka hrifnir af því hvernig Floyd tókst að selja að vera með minni hanska væri eitthvað betra fyrir Conor. „Floyd hefur barist með þessa hanska 46 sinnum í 49 bardögum sínum. Það fattaði þetta enginn fyrr en eftir á. Hann plataði alla,“ segir Dóri og hlær. Þökk sé meðal annars snilli Mayweather hafa stuðlarnir lækkað mikið á Conor hjá veðbönkum. Umræðuna má sjá hér að neðan og þátturinn hefst eins og áður segir klukkan 21.00 í kvöld. Hann verður svo endursýndur á morgun sem og á laugardag.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23. ágúst 2017 22:00 Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. 23. ágúst 2017 16:00 Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30 Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00 Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira
Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23. ágúst 2017 22:00
Mayweather: Conor er í vandræðum með að ná vigt Floyd Mayweather segir að Conor McGregor sé í vandræðum með að ná vigt fyrir bardaga þeirra í Las Vegas á laugardaginn. 23. ágúst 2017 16:00
Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22. ágúst 2017 21:30
Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24. ágúst 2017 16:00
Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23. ágúst 2017 21:15