Framkonur unnu fyrsta mót tímabilsins og flugu svo út til Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:30 Framliðið sem vann Ragnarsmótið í ár. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira