Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2017 23:00 LeBron fær sér örugglega rauðvínsglas með Dana White. vísir/getty Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. Það er búist við að minnsta kosti fimm Óskarsverðlaunahöfum, þrettán Grammy-verðlaunahöfum og átta meisturum úr NFL og NBA. Stærstu leikararnir sem hafa boðað komu sína eru Denzel Washington, Angelina Jolie, Jamie Foxx og Mark Wahlberg. Tónlistarkappar á borð við P Diddy, LL Cool J, Drake og Adam Levine ætla líka að láta sjá sig. Svo verður NBA-stjarnan LeBron James á svæðinu sem og Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots. Það á svo klárlega eftir að fjölga í þessum stjörnuhópi á næstu dögum.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Sjá meira
Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. Það er búist við að minnsta kosti fimm Óskarsverðlaunahöfum, þrettán Grammy-verðlaunahöfum og átta meisturum úr NFL og NBA. Stærstu leikararnir sem hafa boðað komu sína eru Denzel Washington, Angelina Jolie, Jamie Foxx og Mark Wahlberg. Tónlistarkappar á borð við P Diddy, LL Cool J, Drake og Adam Levine ætla líka að láta sjá sig. Svo verður NBA-stjarnan LeBron James á svæðinu sem og Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots. Það á svo klárlega eftir að fjölga í þessum stjörnuhópi á næstu dögum.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00 Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15 Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Sjá meira
Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59
Mayweather sagður brjálaður út í Justin Bieber Tónlistarstjarnan hefur hingað til verið mikill stuðningsmaður Mayweather. 22. ágúst 2017 09:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22. ágúst 2017 18:15
Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21. ágúst 2017 23:30