Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour