Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 19:16 „Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira
„Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10