Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour