Emmy verðlaunin veitt í kvöld Anton Egilsson skrifar 17. september 2017 15:55 Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum. Vísir/Getty Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO) Emmy Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)
Emmy Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira