Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 19:33 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira