Reykjavíkurborg kaupir Aðalstræti 10: „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. september 2017 20:00 Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Aðalstræti 10 var reist árið 1772. Það var byggt sem hluti af innréttindum Skúla Magnússonar, landfógeta, en hefur síðan þá verið notað undir hina ýmsu starfsemi. Árið 2001 var húsið svo fært til upprunalegs forms og nú ætlar borgin að kaupa það, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. „Minjavernd hefur samþykkt að selja okkur húsið þannig við erum að fara byrja að þróa sýningu og vonum að hún geti verið tilbúin á næsta ári en þá eru 100 ár síðan Ísland fékk fullveldi,“ segir Dagur. „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur. Hérna viljum við að gestir geti fengið hugmyndir um það hvernig Reykjavík varð til. Það er mikið af áhugaverðum rannsóknum núna tengdum fornleifafundum í miðborginni og við viljum líka mæta þessum mikla áhuga á skipulagsmálum um þróun borgarinnar, þannig að fólk geti séð hvernig borgin hefur þróast,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Kaupverðið eru rúmar 260 milljónri króna.„Og inni í því er þetta gamla hús, nýtt hús sem var byggt á bak við og tengibygging þar á milli og svo stór kjallari sem hægt er að tengja við Landlámssýninguna,“ segir Dagur en fyrirhugað er að samnýta sýninguna í Aðalstræti 10 og 16, þar sem Landnámssýningin er, með göngum á milli húsanna. Dagur segir að allt eigi að vera kár í vor. Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. Aðalstræti 10 var reist árið 1772. Það var byggt sem hluti af innréttindum Skúla Magnússonar, landfógeta, en hefur síðan þá verið notað undir hina ýmsu starfsemi. Árið 2001 var húsið svo fært til upprunalegs forms og nú ætlar borgin að kaupa það, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. „Minjavernd hefur samþykkt að selja okkur húsið þannig við erum að fara byrja að þróa sýningu og vonum að hún geti verið tilbúin á næsta ári en þá eru 100 ár síðan Ísland fékk fullveldi,“ segir Dagur. „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur. Hérna viljum við að gestir geti fengið hugmyndir um það hvernig Reykjavík varð til. Það er mikið af áhugaverðum rannsóknum núna tengdum fornleifafundum í miðborginni og við viljum líka mæta þessum mikla áhuga á skipulagsmálum um þróun borgarinnar, þannig að fólk geti séð hvernig borgin hefur þróast,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Kaupverðið eru rúmar 260 milljónri króna.„Og inni í því er þetta gamla hús, nýtt hús sem var byggt á bak við og tengibygging þar á milli og svo stór kjallari sem hægt er að tengja við Landlámssýninguna,“ segir Dagur en fyrirhugað er að samnýta sýninguna í Aðalstræti 10 og 16, þar sem Landnámssýningin er, með göngum á milli húsanna. Dagur segir að allt eigi að vera kár í vor.
Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira