Cyborg hefur engan áhuga á Rondu lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2017 23:00 Cyborg fagnar eftir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“ MMA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“
MMA Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira