Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. október 2017 10:35 Kate Hudson virðist ánægð með ferð sína til Íslands ef marka má nýjustu færslu hennar á Instagram. Vísir/AFP Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands, sem virðist hafa staðið yfir einhvern tímann síðustu daga, en hún greindi frá heimsókninni í nýrri færslu á Instagram-reikningi sínum. Hudson deildi ljósmynd, sem virðist tekin í nýafstaðinni ferð hennar til Íslands, með fylgjendum sínum í gær. Á ljósmyndinni sést móta fyrir fólki í heitri laug undir heiðum himni en ekki kemur fram hvar á landinu myndin er tekin. „Ísland, þú hefur tekið okkur opnum örmum. Fegurð þessa lands er ótrúleg,“ skrifar Hudson við myndina og til að láta í ljós frekara þakklæti bætir hún við „takk“ á íslensku. Þá lýkur hún færslunni með tilvitnun í Radhanath Swarmi og dásamar þar „Móður náttúru.“ Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.Instagram-færslu Hudson má sjá hér að neðan. Iceland you have been so kind to us. The beauty in this country is extraordinary Takk “Mother Nature is always speaking. She speaks in a language understood within the peaceful mind of the sincere observer.” -Radhanath Swami #MotherNature A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Oct 7, 2017 at 6:32am PDT Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands, sem virðist hafa staðið yfir einhvern tímann síðustu daga, en hún greindi frá heimsókninni í nýrri færslu á Instagram-reikningi sínum. Hudson deildi ljósmynd, sem virðist tekin í nýafstaðinni ferð hennar til Íslands, með fylgjendum sínum í gær. Á ljósmyndinni sést móta fyrir fólki í heitri laug undir heiðum himni en ekki kemur fram hvar á landinu myndin er tekin. „Ísland, þú hefur tekið okkur opnum örmum. Fegurð þessa lands er ótrúleg,“ skrifar Hudson við myndina og til að láta í ljós frekara þakklæti bætir hún við „takk“ á íslensku. Þá lýkur hún færslunni með tilvitnun í Radhanath Swarmi og dásamar þar „Móður náttúru.“ Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.Instagram-færslu Hudson má sjá hér að neðan. Iceland you have been so kind to us. The beauty in this country is extraordinary Takk “Mother Nature is always speaking. She speaks in a language understood within the peaceful mind of the sincere observer.” -Radhanath Swami #MotherNature A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Oct 7, 2017 at 6:32am PDT
Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira