Faldi sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 23:30 Marshawn Lynch fór að dansa á hliðarlínunni fyrr á tímabilnu. Vísir/Getty Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu. NFL Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu.
NFL Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Sjá meira