Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour