Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 09:00 Eru strákarnir aftur á leiðinni til Kína? Vísir/Eyþór Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30