NFL-leikmaður hljóp um í Ofurkonubúningi fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 12:30 Drew Stanton er greinilega mikið fyrir að koma fram í allskonar búningum. Vísir/Getty Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik. NFL Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Drew Stanton komst óvænt í fréttirnar í leik Arizona Cardinals á móti Los Angeles Rams í NFL-deildinni en hann var sendur inn á völlinn þegar leikstjórnandi liðsins meiddist. Það voru hinsvegar tilþrif Drew Stanton fyrir leikinn sem vöktu mesta athygli á samfélagsmiðlum. Drew Stanton tapaði veðmáli og var sendur út í upphitun í Ofurkonubúningi. Hann hljóp því um Twickenham völlinn í London eins og inn eina sanna Supergirl en leikur Arizona Cardinals og Los Angeles Rams var einn af leikjunum sem fara fram í höfuðborg Englands á þessu tímabili. NFL-deildin hikaði ekki við að setja mynd af Ofurkonuhlaupi Drew Stanton inn á Twitter-síðu sína.Drew Stanton lost the Cards QB challenge at practice.. pic.twitter.com/6A373tlTeb — '03 Kliff Kingsbury (@fearthe_beard11) October 22, 2017When you lose the @AZCardinals QB competition… #AZvsLAR#NFLUKpic.twitter.com/6LMGH7XkRt — NFL (@NFL) October 22, 2017 Carson Palmer, aðalleikstjórnandi Arizona Cardinals, handleggsbrotnaði í leiknum og Drew Stanton fékk því tækifærið og kláraði leikinn. Það skipti litli máli hvor þeirra stýrði liðinu því ekkert gekk upp í sóknarleiknum og Los Angeles Rams vann á endanum 33-0. Kannski var einbeitingin ekki alveg nógu mikil í liðinu fyrir leikinn ef það var tími fyrir fíflagang eins og þessa óvæntu tískusýningu fyrir leik.
NFL Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira