UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 23:00 Covington eftir bardagann gegn Maia. vísir/getty Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína. MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. Covington gerði sér lítið fyrir um helgina og lagði sjálfan Demian Maia í Brasilíu. Hann lét ekki þar við sitja því hann móðgaði alla Brasilíumenn í leiðinni. Covington sagði eftir bardagann að Brasilía væri skítapleis og að fólkið í landinu væru skítug dýr. Hann þurfti lögreglufylgd út úr höllinni sem á hótelinu eftir bardagann. „Við tökum þessi ummæli og hegðun Covington mjög alvarlega. Við erum ekki ánægðir með þetta,“ sagði David Shaw hjá UFC. Covington baðst afsökunar á Twitter eftir öll lætin. Samt ekki því afsökunarbeiðnin er mjög kaldhæðin eins og sjá má hér að neðan.My formal apology for #ufcsaopaulo@ufcpic.twitter.com/cwS7OTGK99 — Colby Covington (@ColbyCovMMA) October 29, 2017 Covington er nú búinn að vinna fimm bardaga í röð og vill fá tækifæri gegn meistaranum, Tyron Woodley. Sá kann ekki að meta hegðun Covington og ætlar örugglega að láta hann bíða lengur.Embarrassed he is in my division https://t.co/epJuPBiT01 — Tyron T-Wood Woodley (@TWooodley) October 29, 2017 Þó svo Covington hagi sér eins og fífl þá er hann að fá athyglina sem er að leita eftir. Það mun UFC örugglega nýta sér í framhaldinu þó svo sambandið þurfi væntanlega að refsa honum fyrir hegðun sína.
MMA Tengdar fréttir Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Maia tapaði aftur en neitar að gefast upp Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Brasilíumaðurinn Demian Maia einn sá heitasti hjá UFC en í dag velta menn því fyrir sér hvort hann eigi að hætta. 30. október 2017 12:30