Síðkjólarnir stálu senunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 20:30 CMA-verðlaunahátíðin (Country Music Association Awards) var haldin með pompi og prakt í Nashville í gærkvöldi. Stjörnurnar fjölmenntu að sjálfsögðu á rauða dregilinn, hver annarri glæsilegri, og sýndu sig og sáu aðra í rándýrum kjólum.Þúsundþjalasmiðurinn Ruby Rose mætti í glitrandi kjól frá August Getty Atelier.Mynd / Getty ImagesSöngkonan Carrie Underwood í dressi frá Fouad Sarkis.Hæfileikabúntið Miranda Lambert geislaði í kjól frá Tony Ward.Pink mætti í Monsoori-kjól í fylgd dóttur sinnar, Willow.Leikkonan Michelle Monaghan í samfestingi frá Paco Rabane.Fyrirsætan Karlie Kloss í fallegum kjól frá Elie Saab.Glee-stjarnan Lea Michele valdi kjól í styttri kantinum frá Zuhair Murad.Söngkonan Faith Hill var glæsileg í kjól frá Armani Privé. Tíska og hönnun Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
CMA-verðlaunahátíðin (Country Music Association Awards) var haldin með pompi og prakt í Nashville í gærkvöldi. Stjörnurnar fjölmenntu að sjálfsögðu á rauða dregilinn, hver annarri glæsilegri, og sýndu sig og sáu aðra í rándýrum kjólum.Þúsundþjalasmiðurinn Ruby Rose mætti í glitrandi kjól frá August Getty Atelier.Mynd / Getty ImagesSöngkonan Carrie Underwood í dressi frá Fouad Sarkis.Hæfileikabúntið Miranda Lambert geislaði í kjól frá Tony Ward.Pink mætti í Monsoori-kjól í fylgd dóttur sinnar, Willow.Leikkonan Michelle Monaghan í samfestingi frá Paco Rabane.Fyrirsætan Karlie Kloss í fallegum kjól frá Elie Saab.Glee-stjarnan Lea Michele valdi kjól í styttri kantinum frá Zuhair Murad.Söngkonan Faith Hill var glæsileg í kjól frá Armani Privé.
Tíska og hönnun Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira