Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour