Sögulegt kvöld í Madison Square Garden á UFC 217 Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. nóvember 2017 06:19 Vísir/Getty UFC 217 fór fram í nótt og var bardagakvöldið sögulegt. Nokkuð var um óvænt úrslit og nýja meistara. UFC 217 fór fram í Madison Square Garden í nótt. Þrír titilbardagar voru á dagskrá og fengum við þrjá nýja meistara.Georges St. Pierre snéri aftur eftir fjögurra ára hlé frá íþróttinni. Endurkoma hans var talsvert betri en flestir bjuggust við og kláraði hann meistarann Michael Bisping í 3. lotu. St. Pierre kýldi Bisping niður í 3. lotu og svæfði hann svo með hengingu. Ævintýraleg endurkoma hjá hinum 36 ára gamla St. Pierre.T.J. Dillashaw endurheimti beltið sitt í bantamvigt með sigri á Cody Garbrandt. Dillashaw rotaði Garbrandt í 2. lotu og fagnaði vel og innilega að sigri loknum. Bardaginn gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Dillashaw sem var kýldur niður í lok 1. lotu. Hann kom þó öflugur til leiks í 2. lotu. Dillashaw byrjaði á því að sparka Garbrandt niður og skömmu seinna kýldi hann Garbrandt niður með hægri krók. Mögnuð frammistaða hjá Dillashaw sem lofaði því að fara niður í fluguvigt til að taka beltið af Demetrious Johnson. Einhver óvæntustu úrslit ársins litu dagsins ljós þegar Rose Namajunas rotaði Joanna Jedrzejczyk í fyrstu lotu. Namajunas kom afar öflug til leiks og var ekki lengi að kýla niður meistarann. Namajunas rotaði svo Jedrzejczyk eftir rúmar þrjár mínútur af fyrstu lotunni með vinstri krók og nokkrum höggum í gólfinu. Þetta var fyrsti sigur Namajunas eftir rothögg á ferlinum og jafnframt fyrsta tap Jedrzejczyk á ferlinum. Bardagakvöldið var frábær skemmtun frá fyrsta bardaga en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nær Bisping að stöðva Hollywood-endurkomu Georges St. Pierre? UFC 217 fer fram í nótt í Madison Square Garden, New York. Einn besti bardagamaður allra tíma snýr þá aftur eftir fjögurra ára hlé og reynir fyrir sér í nýjum þyngdarflokki. 4. nóvember 2017 10:00 Rose fékk sér meistaraklippingu Allir bardagakapparnir á UFC 217 eru komnir til New York þar sem bardagakvöldið risastóra fer fram á laugardag. 1. nóvember 2017 11:30 Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217 Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum. 31. október 2017 13:00 Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3. nóvember 2017 22:30 Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3. nóvember 2017 13:00 Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
UFC 217 fór fram í nótt og var bardagakvöldið sögulegt. Nokkuð var um óvænt úrslit og nýja meistara. UFC 217 fór fram í Madison Square Garden í nótt. Þrír titilbardagar voru á dagskrá og fengum við þrjá nýja meistara.Georges St. Pierre snéri aftur eftir fjögurra ára hlé frá íþróttinni. Endurkoma hans var talsvert betri en flestir bjuggust við og kláraði hann meistarann Michael Bisping í 3. lotu. St. Pierre kýldi Bisping niður í 3. lotu og svæfði hann svo með hengingu. Ævintýraleg endurkoma hjá hinum 36 ára gamla St. Pierre.T.J. Dillashaw endurheimti beltið sitt í bantamvigt með sigri á Cody Garbrandt. Dillashaw rotaði Garbrandt í 2. lotu og fagnaði vel og innilega að sigri loknum. Bardaginn gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Dillashaw sem var kýldur niður í lok 1. lotu. Hann kom þó öflugur til leiks í 2. lotu. Dillashaw byrjaði á því að sparka Garbrandt niður og skömmu seinna kýldi hann Garbrandt niður með hægri krók. Mögnuð frammistaða hjá Dillashaw sem lofaði því að fara niður í fluguvigt til að taka beltið af Demetrious Johnson. Einhver óvæntustu úrslit ársins litu dagsins ljós þegar Rose Namajunas rotaði Joanna Jedrzejczyk í fyrstu lotu. Namajunas kom afar öflug til leiks og var ekki lengi að kýla niður meistarann. Namajunas rotaði svo Jedrzejczyk eftir rúmar þrjár mínútur af fyrstu lotunni með vinstri krók og nokkrum höggum í gólfinu. Þetta var fyrsti sigur Namajunas eftir rothögg á ferlinum og jafnframt fyrsta tap Jedrzejczyk á ferlinum. Bardagakvöldið var frábær skemmtun frá fyrsta bardaga en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nær Bisping að stöðva Hollywood-endurkomu Georges St. Pierre? UFC 217 fer fram í nótt í Madison Square Garden, New York. Einn besti bardagamaður allra tíma snýr þá aftur eftir fjögurra ára hlé og reynir fyrir sér í nýjum þyngdarflokki. 4. nóvember 2017 10:00 Rose fékk sér meistaraklippingu Allir bardagakapparnir á UFC 217 eru komnir til New York þar sem bardagakvöldið risastóra fer fram á laugardag. 1. nóvember 2017 11:30 Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217 Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum. 31. október 2017 13:00 Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3. nóvember 2017 22:30 Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3. nóvember 2017 13:00 Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Nær Bisping að stöðva Hollywood-endurkomu Georges St. Pierre? UFC 217 fer fram í nótt í Madison Square Garden, New York. Einn besti bardagamaður allra tíma snýr þá aftur eftir fjögurra ára hlé og reynir fyrir sér í nýjum þyngdarflokki. 4. nóvember 2017 10:00
Rose fékk sér meistaraklippingu Allir bardagakapparnir á UFC 217 eru komnir til New York þar sem bardagakvöldið risastóra fer fram á laugardag. 1. nóvember 2017 11:30
Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 217 Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi og upphitun fyrir risakvöldið er hafið. Þá verða þrír titilbardagar á dagskránni plús fullt af öðrum áhugaverðum bardögum. 31. október 2017 13:00
Bisping lenti í harkalegu rifrildi við Masvidal | Myndband Michael Bisping og Jorge Masvidal eru báðir að berjast á UFC 217 annað kvöld. Þeir eru samt ekki að berjast við hvorn annan og eru ekki í sama þyngdarflokki. Samt lentu þeir í svakalegu rifrildi. 3. nóvember 2017 22:30
Dana: Það verður ekkert mál að semja við Conor Þó svo Conor McGregor vilji fá mikið fyrir að berjast aftur hjá UFC þá hefur forseti sambandsins, Dana White, engar áhyggjur af því að ná ekki samningum við Conor. 3. nóvember 2017 13:00
Synd að þurfa að lemja glæsimenni eins og GSP Millivigtarmeistarinn Michael Bisping heldur áfram að skemmta andstæðingi sínum um helgina, Georges St-Pierre, með kostulegum ummælum. 3. nóvember 2017 11:30