Sjá einnig: Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir
„New York árásin gerðist í gær og Trump er strax tilbúinn til að binda enda á innflytjenda lottóið. Það er mánuður frá árásinni í Las Vegas og og þingið er ekki enn búið að gera neitt til að taka á byssuskeftum eins og þeim sem árásarmaðurinn notaði til að breyta vopni sínu í vélbyssu,“ sagði Noah.