Dortmund í vondum málum | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2017 22:19 Leikmenn Dortmund voru niðurlútir í leikslok. vísir/getty Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30
City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30