Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Kambódíu leystur upp með dómsvaldi Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 14:20 Hun Sen forsætisráðherra þarf ekki að hafa áhyggjur af raunverulegri stjórnarandstöðu í kosningunum sem eiga að fara fram á næsta ári. Vísir/AFP Hæstiréttur Kambódíu hefur leyst upp stærsta stjórnarandstöðuflokk landsins. Flokkurinn er sakaður um leggja á ráðin um valdarán. Útlit er nú fyrir að ríkisstjórnarflokkur Hun Sen forsætisráðherra sem hefur verið við völd í rúmlega þrjátíu ár mæti engri andstöðu í kosningum á næsta ári. Kambódíski þjóðarbjörgunarflokkurinn (CNRP) hafnar ákærunum og fullyrðir að þær séu pólitískar. Um hundrað flokksmenn mega nú ekki taka þátt í stjórnmálum í fimm ár samkvæmt dómi hæstaréttarins. Flokkurinn tapar jafnframt þeim 55 þingmönnum sem hann átti á þjóðþingi landsins þar sem 123 þingmenn eiga sæti. Hun Sen hefur lengi verið sakaður um að beita dómstólum og öryggissveitum til þess að halda niðri pólitískum andstæðingum og þagga niður í gagnrýnisröddum. Forseti hæstaréttar landsins er einnig háttsettur meðlimur í stjórnarflokki Sen. Mu Sochua, einn leiðtoga CNRP segir að dómurinn bindi enda á „raunverulegt lýðræði“ í landinu. Hún og fleiri flokksmenn hafa flúið land, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kambódía Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Hæstiréttur Kambódíu hefur leyst upp stærsta stjórnarandstöðuflokk landsins. Flokkurinn er sakaður um leggja á ráðin um valdarán. Útlit er nú fyrir að ríkisstjórnarflokkur Hun Sen forsætisráðherra sem hefur verið við völd í rúmlega þrjátíu ár mæti engri andstöðu í kosningum á næsta ári. Kambódíski þjóðarbjörgunarflokkurinn (CNRP) hafnar ákærunum og fullyrðir að þær séu pólitískar. Um hundrað flokksmenn mega nú ekki taka þátt í stjórnmálum í fimm ár samkvæmt dómi hæstaréttarins. Flokkurinn tapar jafnframt þeim 55 þingmönnum sem hann átti á þjóðþingi landsins þar sem 123 þingmenn eiga sæti. Hun Sen hefur lengi verið sakaður um að beita dómstólum og öryggissveitum til þess að halda niðri pólitískum andstæðingum og þagga niður í gagnrýnisröddum. Forseti hæstaréttar landsins er einnig háttsettur meðlimur í stjórnarflokki Sen. Mu Sochua, einn leiðtoga CNRP segir að dómurinn bindi enda á „raunverulegt lýðræði“ í landinu. Hún og fleiri flokksmenn hafa flúið land, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Kambódía Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira