Um er að ræða fallegt hús á einstökum stað í Skerjafirði með óhindruðu sjávarútsýni. Húsið var byggt ári 1968 og er fasteignamatið 152 milljónir. Alls eru fimm svefnherbergi inni í eigninni en húsið þarfnast allt gagngerðrar endurnýjunar að utan og innan.
Falleg setustofa er í húsinu þar sem allskonar dýr hanga á veggjunum og smellpassar eignin fyrir mikinn veiðimann.
Hér að neðan má sjá myndir af eigninni.




