Bikarmeistararnir áfram eftir kaflaskiptan leik | ÍBV keyrði yfir Fylkiskonur 12. nóvember 2017 17:45 Þórey sækir að marki Valsliðsins í dag. Vísir/stefán Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu nauman sigur á Val 29-25 í Valshöllinni í dag eftir kaflaskiptan leik en á sama tíma vann ÍBv sigur gegn Fylki. Gestirnir úr Garðabænum byrjuðu annars kaflaskiptan leik af krafti og leiddu með sex mörkum um tíma í fyrri hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í þrjú mörk, 14-11 fyrir lok fyrri hálfleiks.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Valshöllinni og smellti af myndunum sem sjá má hér fyrir neðan. Valskonur náðu forskotinu í seinni hálfleik og leiddu stóran hluta hálfleiksins en Garðbæingar náðu aftur takti undir lokin og sigldu sigrinum heim. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í liði Valskvenna með níu mörk en í liði Hauka voru það þær Ramune Pekarskyte með ellefu mörk og Þórey Anna Ásgeirsdóttir með tíu mörk sem léku stærstan hluta í sóknarleiknum. Það var ekki sama spenna í leik Fylkis og ÍBv í Árbænum í dag en þótt að ungt og efnilegt Fylkislið næði að halda aðeins í við Eyjakonur framan af lauk leiknum með stórsigri. Var staðan 8-12 fyrir ÍBV stuttu fyrir leikslok en átta mörk Eyjakvenna í röð gerðu út um leikinn fyrir lok fyrri hálfleiks. Irma Jónsdóttir var markahæst í liði Fylkis með átta mörk en Karólína Bæhrenz var atkvæðamest í liði Eyjakvenna með átta mörk.Vísir Olís-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu nauman sigur á Val 29-25 í Valshöllinni í dag eftir kaflaskiptan leik en á sama tíma vann ÍBv sigur gegn Fylki. Gestirnir úr Garðabænum byrjuðu annars kaflaskiptan leik af krafti og leiddu með sex mörkum um tíma í fyrri hálfleik en Valskonur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í þrjú mörk, 14-11 fyrir lok fyrri hálfleiks.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Valshöllinni og smellti af myndunum sem sjá má hér fyrir neðan. Valskonur náðu forskotinu í seinni hálfleik og leiddu stóran hluta hálfleiksins en Garðbæingar náðu aftur takti undir lokin og sigldu sigrinum heim. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í liði Valskvenna með níu mörk en í liði Hauka voru það þær Ramune Pekarskyte með ellefu mörk og Þórey Anna Ásgeirsdóttir með tíu mörk sem léku stærstan hluta í sóknarleiknum. Það var ekki sama spenna í leik Fylkis og ÍBv í Árbænum í dag en þótt að ungt og efnilegt Fylkislið næði að halda aðeins í við Eyjakonur framan af lauk leiknum með stórsigri. Var staðan 8-12 fyrir ÍBV stuttu fyrir leikslok en átta mörk Eyjakvenna í röð gerðu út um leikinn fyrir lok fyrri hálfleiks. Irma Jónsdóttir var markahæst í liði Fylkis með átta mörk en Karólína Bæhrenz var atkvæðamest í liði Eyjakvenna með átta mörk.Vísir
Olís-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira