The Last Jedi verður sú lengsta í Stjörnustríðsbálknum Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2017 23:22 Daisy Ridley í hlutverki sínu sem Rey í The Last Jedi. IMDB Áttunda Stjörnustríðsmyndin verður um tveir og hálfur klukkutími að lengd. Breska kvikmyndaeftirlitið greinir frá lengd The Last Jedi á vef sínum en þar kemur fram að áhorfendur megi búast við „hóflegu“ ofbeldi í myndinni. Myndin verður 151 mínúta og 38 sekúndur að lengd sem gerir hana að þeirri lengstu í Stjörnustríðsbálkinum, rúmlega níu mínútum lengri en sú mynd sem átti metið. Röðin lítur því svona út: 1. The Last Jedi: 151 mínúta 2. Attack of the Clones: 142 mínútur 3. Revenge of the Sith: 140 mínútur 4. The Force Awakens: 135 mínútur 5 og 6: The Phantom Menace og Rogue One: Báðar 133 mínútur 7. Return of the Jedi: 132 mínútur 8. The Empire Strikes Back: 124 mínútur 9. A New Hope: 121 mínúta.Á vef Mashable er farið ítarlega yfir málið en þar kemur er því velt upp hvort að myndin muni þola svo langan sýningartíma, að hún verði hreinlega langdregin. Mashable bendir á að Kathleen Kennedy, sem stjórnar öllu hjá Lucasfilm sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar, sé frekar ánægð með störf leikstjóra The Last Jedi, Rian Johnson, þar sem hún hefur nú þegar ráðið hann til að leikstýra Stjörnustríðsþríleik. Þá er bent á að andlát leikkonunnar Carrie Fisher gæti hafa haft þau áhrif að ákveðið var að lengja myndina umtalsvert til að gefa persónu hennar, Leiu prinsessu, meira vægi í myndinni en til stóð. The Last Jedi verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00 Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46 Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Áttunda Stjörnustríðsmyndin verður um tveir og hálfur klukkutími að lengd. Breska kvikmyndaeftirlitið greinir frá lengd The Last Jedi á vef sínum en þar kemur fram að áhorfendur megi búast við „hóflegu“ ofbeldi í myndinni. Myndin verður 151 mínúta og 38 sekúndur að lengd sem gerir hana að þeirri lengstu í Stjörnustríðsbálkinum, rúmlega níu mínútum lengri en sú mynd sem átti metið. Röðin lítur því svona út: 1. The Last Jedi: 151 mínúta 2. Attack of the Clones: 142 mínútur 3. Revenge of the Sith: 140 mínútur 4. The Force Awakens: 135 mínútur 5 og 6: The Phantom Menace og Rogue One: Báðar 133 mínútur 7. Return of the Jedi: 132 mínútur 8. The Empire Strikes Back: 124 mínútur 9. A New Hope: 121 mínúta.Á vef Mashable er farið ítarlega yfir málið en þar kemur er því velt upp hvort að myndin muni þola svo langan sýningartíma, að hún verði hreinlega langdregin. Mashable bendir á að Kathleen Kennedy, sem stjórnar öllu hjá Lucasfilm sem framleiðir Stjörnustríðsmyndirnar, sé frekar ánægð með störf leikstjóra The Last Jedi, Rian Johnson, þar sem hún hefur nú þegar ráðið hann til að leikstýra Stjörnustríðsþríleik. Þá er bent á að andlát leikkonunnar Carrie Fisher gæti hafa haft þau áhrif að ákveðið var að lengja myndina umtalsvert til að gefa persónu hennar, Leiu prinsessu, meira vægi í myndinni en til stóð. The Last Jedi verður frumsýnd hér á landi 14. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46 Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00 Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46 Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13
Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, 2. nóvember 2017 21:46
Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. 10. október 2017 12:00
Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. 9. nóvember 2017 23:46
Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. 3. nóvember 2017 22:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein