Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 15:09 49 karlar skrifuðu undir ákallið. Vísir/Ernir Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson
MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira