Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús 23. nóvember 2017 21:30 Nýja húsið hennar Ellen er þrusuflott. Vísir / Samsett mynd Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres greiddi nýverið 18,6 milljónir dollara, tæpa tvo milljarða króna, fyrir strandhús í Carpinteria í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Er þetta stærsta einstaka sala á húsnæðismarkaði í Santa Barbara-sýslu í ár. Fínasta borðstofa. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og er dásamlegt útsýni yfir Kyrrahafið. Innréttingar eru nútímalegar og var búið að gera húsið mikið upp áður en grínarinn festi kaup á því. Ellen er þekkt fyrir að elska að taka íbúðir og hús í gegn þannig að hún á eflaust eftir að setja sinn svip á eignina. Að sjálfsögðu fylgir sundlaug með í kaupunum. Húsinu fylgir stórt gestahús, tennisvöllur og sundlaug. Húsið er tæplega 560 fermetrar að stærð og er búið geysistóru fataherbergi, baðherbergi með útsýni yfir Kyrrahafið og skrifstofurými. Eldhúsið er veglegt.Eins og fyrr segir er þetta stærsta einstaka sala á húsnæðismarkaðinum í Santa Barbara-sýslu í ár. Ellen gæti sett annað met ef hún nær að selja villuna sína í Tuscan-stíl á þessu ári, en kaupverð á þeirri eign er 45 milljónir dollara, rúmlega fjórir og hálfur milljarður króna.Tennisvöllurinn.Glæsileg eign.Ellen er alltaf í stuði.Vísir / Getty Images Hús og heimili Tengdar fréttir Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres greiddi nýverið 18,6 milljónir dollara, tæpa tvo milljarða króna, fyrir strandhús í Carpinteria í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Er þetta stærsta einstaka sala á húsnæðismarkaði í Santa Barbara-sýslu í ár. Fínasta borðstofa. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og er dásamlegt útsýni yfir Kyrrahafið. Innréttingar eru nútímalegar og var búið að gera húsið mikið upp áður en grínarinn festi kaup á því. Ellen er þekkt fyrir að elska að taka íbúðir og hús í gegn þannig að hún á eflaust eftir að setja sinn svip á eignina. Að sjálfsögðu fylgir sundlaug með í kaupunum. Húsinu fylgir stórt gestahús, tennisvöllur og sundlaug. Húsið er tæplega 560 fermetrar að stærð og er búið geysistóru fataherbergi, baðherbergi með útsýni yfir Kyrrahafið og skrifstofurými. Eldhúsið er veglegt.Eins og fyrr segir er þetta stærsta einstaka sala á húsnæðismarkaðinum í Santa Barbara-sýslu í ár. Ellen gæti sett annað met ef hún nær að selja villuna sína í Tuscan-stíl á þessu ári, en kaupverð á þeirri eign er 45 milljónir dollara, rúmlega fjórir og hálfur milljarður króna.Tennisvöllurinn.Glæsileg eign.Ellen er alltaf í stuði.Vísir / Getty Images
Hús og heimili Tengdar fréttir Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30