Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 18:53 Thiel studdi meðal annars Donald Trump í forsetakosningunum vestanhafs í fyrra. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Peter Thiel hefur selt þrjá af hverjum fjórum hlutum sínum í samfélagsmiðlarisanum Facebook. Thiel var fyrsti stóri fjárfestirinn sem lagði Facebook til fé á sínum tíma og hefur setið í stjórn fyrirtækisins. Áður hafði Thiel selt hluti í Facebook fyrir meira en milljarð dollar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Nú hefur hann selt mest af því sem hann átti eftir fyrir um 29 milljónir dollara. Thiel stofnaði greiðsluþjónustuna PayPal með Elon Musk, eiganda Tesla og SpaceX. Hann fjármagnaði jafnframt meiðyrðamál fjölbragðaglímukappans Hulks Hogan gegn vefmiðlinum Gawker. Sú málsókn leiddi til þess að Gawker var lokað. Vefsíðan hafði birt greinar um Thiel sem reittu hann til reiði, meðal annars um að hann væri samkynhneigður. Auðkýfingurinn er eini áberandi leiðtoga tækniiðnaðarins í Sílikondalnum sem studdi Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Facebook Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Peter Thiel hefur selt þrjá af hverjum fjórum hlutum sínum í samfélagsmiðlarisanum Facebook. Thiel var fyrsti stóri fjárfestirinn sem lagði Facebook til fé á sínum tíma og hefur setið í stjórn fyrirtækisins. Áður hafði Thiel selt hluti í Facebook fyrir meira en milljarð dollar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Nú hefur hann selt mest af því sem hann átti eftir fyrir um 29 milljónir dollara. Thiel stofnaði greiðsluþjónustuna PayPal með Elon Musk, eiganda Tesla og SpaceX. Hann fjármagnaði jafnframt meiðyrðamál fjölbragðaglímukappans Hulks Hogan gegn vefmiðlinum Gawker. Sú málsókn leiddi til þess að Gawker var lokað. Vefsíðan hafði birt greinar um Thiel sem reittu hann til reiði, meðal annars um að hann væri samkynhneigður. Auðkýfingurinn er eini áberandi leiðtoga tækniiðnaðarins í Sílikondalnum sem studdi Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra.
Facebook Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira