Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Nadine Guðrún Yaghi og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 21. nóvember 2017 19:58 Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. vísir/Anton Brink Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. Þetta kom fram í viðtali við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Lögreglan handtók fólkið, karl og konu, um hádegisbil í dag en þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri. Annar einstaklingurinn er Íslendingur en hinn er af erlendu bergi brotinn. Rannsókn málsins hefur staðið í þrjár vikur. „Við handtókum í dag þessa tvo einstaklinga sem eru grunuð um að vera með milligöngu um vændi. Jafnframt töluðum við við og buðum þremur ungum konum úrræði sem okkur grunar að hafi verið seldar í vændi,“ sagði Grímur fyrr í kvöld. Yfirheyrslur hafa farið fram yfir fólkinu í dag en Grímur vildi ekki fara út í það hvort að játning lægi fyrir í málinu. Húsleit var gerð á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Aðspurður hvort að grunur leiki á að konurnar hafi verið gerðar út frá þessum þremur stöðum sagði Grímur að grunur væri um að þær hafi verið gerðar út frá tveimur af þessum þremur stöðum. Viðtalið við Grím má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. Þetta kom fram í viðtali við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Lögreglan handtók fólkið, karl og konu, um hádegisbil í dag en þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri. Annar einstaklingurinn er Íslendingur en hinn er af erlendu bergi brotinn. Rannsókn málsins hefur staðið í þrjár vikur. „Við handtókum í dag þessa tvo einstaklinga sem eru grunuð um að vera með milligöngu um vændi. Jafnframt töluðum við við og buðum þremur ungum konum úrræði sem okkur grunar að hafi verið seldar í vændi,“ sagði Grímur fyrr í kvöld. Yfirheyrslur hafa farið fram yfir fólkinu í dag en Grímur vildi ekki fara út í það hvort að játning lægi fyrir í málinu. Húsleit var gerð á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Aðspurður hvort að grunur leiki á að konurnar hafi verið gerðar út frá þessum þremur stöðum sagði Grímur að grunur væri um að þær hafi verið gerðar út frá tveimur af þessum þremur stöðum. Viðtalið við Grím má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45