Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2017 15:00 Zlatan er kominn aftur á völlinn eftir erfið meiðsli. vísir/getty Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls. Í ár varð varnarmaðurinn Andreas Granqvist fyrir valinu. Hann tók við fyrirliðabandinu hjá sænska landsliðinu eftir að Zlatan lagði landsliðsskóna á hilluna eftir EM í fyrra. Granqvist, sem er 32 ára, spilaði vel í undankeppni HM 2018 og átti svo stóran þátt í því að Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með sigri á Ítölum í umspili. Granqvist hefur leikið með Krasnodar síðan 2013. Hann var um tíma samherji Ragnars Sigurðsson hjá rússneska liðinu. Zlatan fór þó ekki tómhentur heim af verðlaunahátíðinni í gær því hann var valinn besti sóknarmaðurinn fyrir frammistöðu sína með Manchester United. Zlatan sneri aftur á völlinn eftir krossbandaslit þegar United vann 4-1 sigur á Newcastle United á laugardaginn. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. 19. nóvember 2017 22:30 Messan: Íslendingur á Old Trafford um helgina | Hvað er hann að þvælast þarna? Íslendingar eru duglegir að drífa sig út á leiki í ensku úrvalsdeildinni og síðasta helgi var engin undantekning á því. 20. nóvember 2017 11:30 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls. Í ár varð varnarmaðurinn Andreas Granqvist fyrir valinu. Hann tók við fyrirliðabandinu hjá sænska landsliðinu eftir að Zlatan lagði landsliðsskóna á hilluna eftir EM í fyrra. Granqvist, sem er 32 ára, spilaði vel í undankeppni HM 2018 og átti svo stóran þátt í því að Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands með sigri á Ítölum í umspili. Granqvist hefur leikið með Krasnodar síðan 2013. Hann var um tíma samherji Ragnars Sigurðsson hjá rússneska liðinu. Zlatan fór þó ekki tómhentur heim af verðlaunahátíðinni í gær því hann var valinn besti sóknarmaðurinn fyrir frammistöðu sína með Manchester United. Zlatan sneri aftur á völlinn eftir krossbandaslit þegar United vann 4-1 sigur á Newcastle United á laugardaginn.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. 19. nóvember 2017 22:30 Messan: Íslendingur á Old Trafford um helgina | Hvað er hann að þvælast þarna? Íslendingar eru duglegir að drífa sig út á leiki í ensku úrvalsdeildinni og síðasta helgi var engin undantekning á því. 20. nóvember 2017 11:30 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. 19. nóvember 2017 22:30
Messan: Íslendingur á Old Trafford um helgina | Hvað er hann að þvælast þarna? Íslendingar eru duglegir að drífa sig út á leiki í ensku úrvalsdeildinni og síðasta helgi var engin undantekning á því. 20. nóvember 2017 11:30
Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18. nóvember 2017 19:30