Ílangur gestur utan sólkerfisins Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2017 20:39 Teikning listamanns af því hvernig 'Oumuamua gæti litið út. ESO/M. Kornmesser Rannsóknir á einstöku smástirni sem þaut í gegnum sólkerfið í síðasta mánuði hafa leitt í ljós að það kom utan úr geimnum á milli stjarnanna. Smástirnið er einnig sérstakt í laginu og ólíkt öðrum fyrirbærum sem fundist hafa í sólkerfinu. Mikla athygli vakti þegar sjónauki á Havaí kom auga á dauft fyrirbæri á ferð um sólkerfið 19. október. Þegar braut smástirnisins var reiknuð út kom í ljós að uppruni þess var utan sólkerfisins okkar ólíkt öllum öðrum halastjörnum og smástirnum sem menn hafa fundið. Stjörnufræðingar þurftu að hafa snarar hendur til að rannsaka smástirnið áður en það hyrfi á braut. Niðurstöður þeirra rannsókn birtust í vísindaritinu Nature í dag.Gæti hafa flakkað um í hundruð milljónir áraSmástirnið, sem hefur fengið nafnið ‘Oumuamua (1l/2017 U1), virðist dökkrautt að lit, afar ílangt og málm- eða bergkennt, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). VLT-sjónauki ESO var notaður til að fylgjast með ‘Oumuamua. Þá virðist sem engin virkni sé á hnullungnum og fundust engin merki um ryk frá honum. Það er talin vísbending um að smástirnið sé þétt í sér og líklega úr bergi eða innihaldi mikið af málmum. Það er talið vera um fjögur hundruð metra langt. Talið er að ‘Oumuamua hafi getað flakkað um Vetrarbrautinu í hundruð milljónir ára áður en smástirnið heimsótti sólkerfið okkar. Áætlað er að millistjörnusmástirni af þessu tagi þjóti í gegnum innra sólkerfið um það bil einu sinni á ári. Fyrirbæri af þessu tagi eru hins vegar dauf og hefur mönnum skort tæknilega getu til að finna þau fram að þessu. Vísindi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Rannsóknir á einstöku smástirni sem þaut í gegnum sólkerfið í síðasta mánuði hafa leitt í ljós að það kom utan úr geimnum á milli stjarnanna. Smástirnið er einnig sérstakt í laginu og ólíkt öðrum fyrirbærum sem fundist hafa í sólkerfinu. Mikla athygli vakti þegar sjónauki á Havaí kom auga á dauft fyrirbæri á ferð um sólkerfið 19. október. Þegar braut smástirnisins var reiknuð út kom í ljós að uppruni þess var utan sólkerfisins okkar ólíkt öllum öðrum halastjörnum og smástirnum sem menn hafa fundið. Stjörnufræðingar þurftu að hafa snarar hendur til að rannsaka smástirnið áður en það hyrfi á braut. Niðurstöður þeirra rannsókn birtust í vísindaritinu Nature í dag.Gæti hafa flakkað um í hundruð milljónir áraSmástirnið, sem hefur fengið nafnið ‘Oumuamua (1l/2017 U1), virðist dökkrautt að lit, afar ílangt og málm- eða bergkennt, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). VLT-sjónauki ESO var notaður til að fylgjast með ‘Oumuamua. Þá virðist sem engin virkni sé á hnullungnum og fundust engin merki um ryk frá honum. Það er talin vísbending um að smástirnið sé þétt í sér og líklega úr bergi eða innihaldi mikið af málmum. Það er talið vera um fjögur hundruð metra langt. Talið er að ‘Oumuamua hafi getað flakkað um Vetrarbrautinu í hundruð milljónir ára áður en smástirnið heimsótti sólkerfið okkar. Áætlað er að millistjörnusmástirni af þessu tagi þjóti í gegnum innra sólkerfið um það bil einu sinni á ári. Fyrirbæri af þessu tagi eru hins vegar dauf og hefur mönnum skort tæknilega getu til að finna þau fram að þessu.
Vísindi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“