Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour