Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Litríkar sumarneglur Glamour