Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 14:36 Mynd frá leik Esju, Leikmennirnir á myndinni tengjast fréttinni ekki beint. Vísir/Hanna Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira