Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2017 13:37 Atvikið átti sér stað í Garðabæ síðdegis á mánudag. Vísir/Sigurjón Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. „Við erum að skoða allar þær leiðir sem við sjáum mögulegar,“ segir Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu.Greint var fyrst frá málinu á vef Morgunblaðsins en þar kom fram á þrjár stúlkur hafi verið á gangi í Garðabæ þegar piltur, 17 – 19 ára gamall, hafi veitt þeim eftirför og svo gripið um munn einnar stúlkunnar og reynt að draga hana afsíðis. Hinar stúlkurnar urðu skelfingu lostnar og forðuðu sér, önnur þeirra sneri þó til baka og öskraði á piltinn að sleppa vinkonu sinni. Fór svo að maðurinn sleppti taki á stúlkunni og forðaði sér. Móðir stúlkunnar sem fyrir árásinni varð, Vigdís Ólafsdóttir, sagði frá atvikinu í Facebook-hópi fyrir íbúa í Garðabæ. Hún sagði dóttur sína hafa verið á leið heim af handboltaæfingu þegar atvikið átti sér stað. Pilturinn er sagður hafa verið klæddur í ljósri hettupeysu og í svartri mittisúlpu. Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við móðurina í Reykjavík síðdegis. Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. „Við erum að skoða allar þær leiðir sem við sjáum mögulegar,“ segir Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu.Greint var fyrst frá málinu á vef Morgunblaðsins en þar kom fram á þrjár stúlkur hafi verið á gangi í Garðabæ þegar piltur, 17 – 19 ára gamall, hafi veitt þeim eftirför og svo gripið um munn einnar stúlkunnar og reynt að draga hana afsíðis. Hinar stúlkurnar urðu skelfingu lostnar og forðuðu sér, önnur þeirra sneri þó til baka og öskraði á piltinn að sleppa vinkonu sinni. Fór svo að maðurinn sleppti taki á stúlkunni og forðaði sér. Móðir stúlkunnar sem fyrir árásinni varð, Vigdís Ólafsdóttir, sagði frá atvikinu í Facebook-hópi fyrir íbúa í Garðabæ. Hún sagði dóttur sína hafa verið á leið heim af handboltaæfingu þegar atvikið átti sér stað. Pilturinn er sagður hafa verið klæddur í ljósri hettupeysu og í svartri mittisúlpu. Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við móðurina í Reykjavík síðdegis.
Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira