Facebook breytir skattgreiðslum sínum Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 15:04 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/GETTY Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019. Facebook Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019.
Facebook Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent