Facebook breytir skattgreiðslum sínum Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 15:04 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/GETTY Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019. Facebook Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019.
Facebook Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira