Í tilefni af jólatónleikunum Jülevenner mættu hann, Hrafnkell Örn Guðjónsson og Vignir Rafn Hilmarsson og tóku lagið Have Yourself a Merry Little Christmas.
Jóhannes Ábjörnsson mun á föstudagskvöldum í desember vera með jólaboð og fá til sín flóru af frábærum gestum.
Gauti gerði þetta sérstaklega vel eins og sjá má hér að neðan.