Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour