Kíkt í myndaalbúm Meghan Markle Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2017 21:30 Meghan í máli og myndum. Vísir / Samsett mynd Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll. Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll.
Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30
Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40
Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43