IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2017 11:52 Jólageitin við IKEA var flutt á brott í morgun. Vísir/Kristinn Páll Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi. IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi.
IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent