Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. desember 2017 16:00 Það er spurning hvort Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra samgöngumála, borði lambakjöt á aðfangadag. Vísir Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Næst vinsælasti jólamaturinn er lambakjöt (annað en hangikjöt) en 13 prósent munu, samkvæmt könnuninni, gæða sér á því. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Þá ætla 15 prósent að hafa aðra rétti en þeir sem greint er frá hér að ofan.Framsóknarmenn vilja lambakjöt og Miðflokksmenn rjúpurLambakjöt nýtur meiri vinsælda sem aðalréttur á aðfangadag meðal stuðningsfólks Framsóknarflokks heldur en stuðningsfólks annarra flokka. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Framsóknarflokk sögðust 20 prósent ætla að borða lambakjöt (annað en hangikjöt) sem aðalrétt að aðfangadag. Rjúpur verða hvað helst á borðum hjá stuðningsfólki Miðflokksins (20 prósent) og af þeim sem styðja Flokks fólksins sögðust heil 72 prósent ætla að borða hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld. Stuðningsfólk Pírata var líklegra en stuðningsmenn annarra flokka til að ætla að borða annað en það sem talið var upp í könnuninni. Í könnuninni tóku þátt 923 einstaklingar 18 ára og eldri og var hún framkvæmd dagana 12.-15. desember. Jól Jólamatur Matur Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Næst vinsælasti jólamaturinn er lambakjöt (annað en hangikjöt) en 13 prósent munu, samkvæmt könnuninni, gæða sér á því. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Þá ætla 15 prósent að hafa aðra rétti en þeir sem greint er frá hér að ofan.Framsóknarmenn vilja lambakjöt og Miðflokksmenn rjúpurLambakjöt nýtur meiri vinsælda sem aðalréttur á aðfangadag meðal stuðningsfólks Framsóknarflokks heldur en stuðningsfólks annarra flokka. Af þeim sem tóku afstöðu og studdu Framsóknarflokk sögðust 20 prósent ætla að borða lambakjöt (annað en hangikjöt) sem aðalrétt að aðfangadag. Rjúpur verða hvað helst á borðum hjá stuðningsfólki Miðflokksins (20 prósent) og af þeim sem styðja Flokks fólksins sögðust heil 72 prósent ætla að borða hamborgarhrygg á aðfangadagskvöld. Stuðningsfólk Pírata var líklegra en stuðningsmenn annarra flokka til að ætla að borða annað en það sem talið var upp í könnuninni. Í könnuninni tóku þátt 923 einstaklingar 18 ára og eldri og var hún framkvæmd dagana 12.-15. desember.
Jól Jólamatur Matur Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira