„Heimurinn fylgist með“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 08:17 Mótmælendur kenna Hassan Rouhani, forseta Íran, um slæmt ástand efnahagsins þar í landi. Vísir/AFP Bandaríkin hafa varað Íran við því að „heimurinn fylgist með“ viðbrögðum þeirra við umfangsmiklum mótmælum gegn stjórnvöldum þar í landi. Þúsundir hafa komið saman í nokkrum borgum Íran og hafa stjórnvöld kallað eftir því að stuðningsmenn þeirra gangi til stuðnings stjórnvalda í dag. Mótmælin hófust á fimmtudaginn í borginni Mashhad þar sem fólk mótmælti háu verðlagi og forseta Íran, Hassan Rouhani. Mótmælin dreifðust fljótt í gær til um tólf borga. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti frá sér yfirlýsingu um mótmælin í nótt. Þar sagði hann íbúa Íran orðna þreytta á spillingu stjórnvalda og að fjármunum ríkisins væri varið í að styðja við hryðjuverkasamtök á erlendum vettvangi. Þá sagði hann að stjórnvöld Íran ættu að virða réttindi borgara sinna og að heimurinn væri að fylgjast með Íran. Bandaríkin fordæmdu einnig að 52 mótmælendur hefðu verið handteknir í Mashhad.Many reports of peaceful protests by Iranian citizens fed up with regime’s corruption & its squandering of the nation’s wealth to fund terrorism abroad. Iranian govt should respect their people’s rights, including right to express themselves. The world is watching! #IranProtests — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2017BBC segir mótmælendur hafa kallað slagorð gegn stjórnvöldum Íran og jafnvel gegn inngripum Írana í öðrum ríkjum. Þá var klerkastjórn Íran einnig mótmælt.Nú í dag koma margir saman í til að styðja stjórnvöld Íran í árlegum samkomum vegna óaldarinnar sem skók Íran árið 2009. Ríkissjónvarp Íran segir að fjöldafundir séu skipulagðir í um 1.200 borgum og bæjum í dag. Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Bandaríkin hafa varað Íran við því að „heimurinn fylgist með“ viðbrögðum þeirra við umfangsmiklum mótmælum gegn stjórnvöldum þar í landi. Þúsundir hafa komið saman í nokkrum borgum Íran og hafa stjórnvöld kallað eftir því að stuðningsmenn þeirra gangi til stuðnings stjórnvalda í dag. Mótmælin hófust á fimmtudaginn í borginni Mashhad þar sem fólk mótmælti háu verðlagi og forseta Íran, Hassan Rouhani. Mótmælin dreifðust fljótt í gær til um tólf borga. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti frá sér yfirlýsingu um mótmælin í nótt. Þar sagði hann íbúa Íran orðna þreytta á spillingu stjórnvalda og að fjármunum ríkisins væri varið í að styðja við hryðjuverkasamtök á erlendum vettvangi. Þá sagði hann að stjórnvöld Íran ættu að virða réttindi borgara sinna og að heimurinn væri að fylgjast með Íran. Bandaríkin fordæmdu einnig að 52 mótmælendur hefðu verið handteknir í Mashhad.Many reports of peaceful protests by Iranian citizens fed up with regime’s corruption & its squandering of the nation’s wealth to fund terrorism abroad. Iranian govt should respect their people’s rights, including right to express themselves. The world is watching! #IranProtests — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2017BBC segir mótmælendur hafa kallað slagorð gegn stjórnvöldum Íran og jafnvel gegn inngripum Írana í öðrum ríkjum. Þá var klerkastjórn Íran einnig mótmælt.Nú í dag koma margir saman í til að styðja stjórnvöld Íran í árlegum samkomum vegna óaldarinnar sem skók Íran árið 2009. Ríkissjónvarp Íran segir að fjöldafundir séu skipulagðir í um 1.200 borgum og bæjum í dag.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira